Máltíð Ríkir Fátækir
Morgunmatur Borðað klukkan 6-7 um Borðað við sólarupprás.
morguninn. Aðalsmenn Gróft brúnt brauð og öl
fengu hvítt brauð og oft að drekka.
í kringum þrjá kjötrétti og
þrjá fiskrétti. Síðan var
drukkið vín eða öl.
Hádegismatur Borðað á milli 11-14. Borðað 11-12 á
Yfirleitt þriggja rétta vinnustaðnum.
en hver réttur var um Oftast brauð, ostur
4-6 mismunandi réttir. og öl. Ef hann var
Það var mikið kjöt og heppinn fékk hann
fiskur í boði og drukkið stundum kjöt.
var vín og öl. Líklegt er
að maturinn hafi alls
ekki allur klárast og
afgöngum átti að
henda. En stundum
fékk þjónustufólkið sér
bita þegar enginn sá.
Kvöldmatur Borðað 6-7 á kvöldin. Borðað við sólsetur.
Mjög svipað og hádegis- Algengasta máltíðin
maturinn nema það voru var súpa með
fleiri óvenjulegir réttir. grænmeti. Ef að fólk
Til dæmis dúfubaka, var heppið gat það
annað furðulegt fugla- fengið fisk eða kjöt
og fiskakjöt. líka. Það var alltaf hægt að
borða meira brauð líka
og auðvitað var drukkið
öl.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli